Bremsuhreinsir – Motip Brake Cleaner

Vörunúmer

10.380 kr.76.802 kr.

Motip Brake Cleaner (fljótandi) er mjög öflugt og hraðvirkt hreinsiefni sem hentar vel til þess að fituhreinsa bremsudiska sem og málmhluti, keðjur, sleða, verkfæri og margt annað. Best er að notast við bremsuhreinsi í úðakút til að ná sem bestri dreifingu efnisins.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Stikkorð: Brand: