Motip Polyester Putty er tveggja þátta spartl sem ætlað er fyrir bíla. Spartlið er teygjanlegt með mjög góða viðloðun og hentar fyrir ýmiskonar yfirborðsfleti s.s. stál, ál, timbur og pólýester. Motip Polyester Putty má bera á í allt að 2cm þykku lagi. Auðvelt að slípa. Má mála yfir með öllum gerðum af lakki.
- Notkunarleiðbeiningar
- Vinnstuhitastig: 15-25°C
- Yfirborð þarf að vera hreint og laust við fitu. Fjarlægið laust lakk og ryð og slípið yfirborðsflötinn.
- Þurrktími: Velltur á umhverfishitastigi.
- Þrífið verkfæri strax að notkun lokinni. Ekki er hægt að geyma blandað spartl.
li>Blandið viðeigandi magn á móti herði. Berið spartlið á í þeirri þykkt sem þörf er á, allt að 2cm.