Dupli-Color Radiator Spray er lakk í spreybrúsa sem er hitaþolið og er sérstaklega til þess að lakka miðstöðvarofna. Liturinn er hvítur, RAL-9001 og glans.
Leiðbeiningar
- Hafið ofninn kaldan þegar hann er lakkaður.
- Yfirborð sem á að lakka á að vera hreint og laust við ryk og fitu.
- Verjið allt umhverfi fyrir umfram úða úr spreybrúsanum.
- Fjarlægið lausa málningu/lakk af yfirborðinu og grunnið ef þess gerist þörf.
- Pússið yfir með sandpappír.
- Hristið brúsann mjög vel í 2-3 mínútur.
- Úðið úr c.a. 25cm fjarlægð.
- Þurrktími m.v. +20°C.
- Rykþurrt á c.a. 30 mín.
- Snertiþurrt á c.a. 3 klst.
- Full harka: 24 klst.
- Hitaþol: +80°C.
- 400ml spreybrúsi dugar á 0,8m² til 1,2m² (fer eftir því hversu þykku lagi er sprautað).