3M Scotch-Weld EC-1300 L er mjög sterkt fjölnota kontaktlím sem hentar á margar gerðir gúmmí og neoprene yfirborða.
EC-1300 L er hraðþornandi og hentar mjög vel þar sem þörf er á því að vinna með hltuti milli 10 og 20 mínúnta. EC-1300 L er einnig með þá góðu eiginleika að vera teygjanlegt og einnig mjög hitaþolið eða allt að +148°C (+300°F) hentar því á marga fleti sem hafa ólíka eiginleika s.s. ýmsar gerðir af gúmmíi, neopren
Upplýsingar um notkun
1. Berið límið á snertifleti hlutanna sem á að líma saman og bíðið í 4 mínútur.
2. Berið fletina vel saman án þess að setja þá saman
3. Setjið fletina saman, athugið að eftir samsetningu verður ekki aftur snúið til að breyta eða aðlaga fletina.