ATG 969 er sterkur tvíhliða límborði (Transfer tape) en ekki límband sem slíkt. 3M Scotch ATG límborðarnir eru sérstaklega ætlaðar fyrir Scotch ATG límbyssur, ekki er hægt að notast við rúllurnar stakar. Fljólegt og einfalt að vinna með og hentar vel í margskonar samsetningarverkefni og ýmsar efnisgerðir svo sem plast, akrýlplast, pappír, lamineraða fleti og málma.
ATG 969 límborði 19mm – High Tech
ATG 969 er sterkur tvíhliða límborði (Transfer tape) en ekki límband sem slíkt. 3M Scotch ATG límborðarnir eru sérstaklega ætlaðar fyrir Scotch ATG límbyssur, ekki er hægt að notast við rúllurnar stakar.
Vara væntanleg