Total Dynatrans ACX 10W, 30 og 50 vökvakerfisolía sem er sérstaklega aðlöguð að glussakerfum, Powershift gírkössum, öxlum og drifbúnaði þar sem framleiðandi fer fram á að vökvinn mæti eftirtöldum stöðlum.
Total Dynatrans ACX ætluð á vélar og tæki s.s. námuvinnslu, jarðvinnslu og vélar í byggingariðnaði í hitastigi á milli -20°C og upp í 50°C.
- SAE 10W er aðallega notað á glussakerfi
- SAE 30 er aðallega notað á Power skiptingar / Powershift gearboxes
- SAE 50 er aðallega notað á öxla og drif
Fyrir umhverfishita undir -20°C, er sérstaklega mælt með DYNATRANS ACX 0W-20.
Total Dynatrans ACX 10W og 30 ætti að nota sem staðgengil fyrir CATERPILLAR HYDO Advanced 10, 20 og 30, þar sem olíuskipti eru allt að 3000 vinnutímum og meira, með reglubundu eftirliti olíu.
ACX 10W uppfyllir eftirfarandi staðla:
- API : GL-4
Samþykktir framleiðenda:
- ZF TE ML 03C
Mætir kröfum framleiðenda:
- CATERPILLAR TO-4
- CATERPILLAR HYDO Advanced 10
- ALLISON TES 439
- ALLISON C4 (Obsolete)
- KOMATSU Micro Clutch test
- (JCMAS)
Hentar fyrir skiptingar:
- DANA, EATON-FULLER, ROCKWELL, JCB o.fl..
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum