Rykgríma fjölnota kolagríma FFABE1

Vörunúmer 4279

3M™ 4279 (FFABEK1P3 R D) er fjölnota öndunargríma (hálfgríma) með kolafilter, Mjúk og létt og meðfærileg öndunargríma, situr þægilega á andlitinu.

Athugið að 3M 4279+ hálfgríman er svokölluð einnota / margnota hálfgríma, hún er einnota að því leyti það er ekki hægt að skipta um filtera á henni.

Endingarími: Hún endist þar til filterarnir eru orðnir mettaðir, það er mislangur tími en það fer eftir efnum sem verið er að nota.

Fylgiskjöl

Vara væntanleg

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 4279 Flokkur: Stikkorð: