Rain‑X® Glass Water Repellent er vatnsfæla fyrir gler, efnið er mjög auðvelt í vinnslu. Rain-X hrindir vatni frá sér og bætir mjög mikið sýn út um framrúðu bílsins sem og allar aðrar rúður í rigningu. Rain-X minnkar uppsöfnun óhreindinda, auðveldar öll þrif. Það má einnig nefna það að Rain-X auðveldar vinnunna við að skafa rúðurnar á frostköldum morgnum þar sem vatnið nær ekki að bindast eins vel við rúðuna.
Rain‑X® Glass Water Repellent má að sjálfsögðu nota á allt gler í þeim sama tilgangi, auðvelda þrif og hrinda frá sér bleytu og auðvelda þrif, líka gler sem er í sturtuklefum.
Rúða fyrir notkun Rain-X
Rúða eftir notkun Rain-X
Leiðbeiningar
- Þrífið rúðuna vel og þurkið hana fyrir notkun á Rain‑X
- Berið Rain-X á rúðuna með klút, best er að bera á í hringlaga hreyfingu og færa sig út rúðuna
- Leyfið efninu að þorna á í 1 mínútu, það verður örlítið skýjað á yfirborði glersins
- Þurrkið af með hreinum og mjúkum klút eða með því að úða vatni á rúðuna og þurrka með pappír yfir rúðuna.