Interflon Fin Gear er bætiefni í gírolíu sem inniheldur MicPol®, Interflon Fin Gear hentar fyrir flestar gerðir af míneralskri sem og synþetískri gírolíu. Interflon Fin Gear minnkar viðnám í gírkössum, millikössum sem og drifbúnaði en einnig minnkar það víbring, hávaða og hita á olíunni, léttir á skiptingu milli gíra og hefur komið vel út á gírkössum sem eru leiðinlegir í kulda. Interflon Fin Gear má nota á allar gerðir ökutækja (bifreiðar, vörubíla, vinnuvélar, traktora o.fl.).
ATH! Interflon Fin Gear er ekki ætlað til notkunar á sjálfskiptingar.
Notkunarleiðbeiningar:
- Tæmið gömlu olíuna af gírkassanaum, millikassanum eða drifinu.
- Hristið túpuna vel fyrir notkun.
- Klippið framan af túpunni og sprautið öllu innihaldinu beint á gírkassann, millikassann eða á drifið í staðinn fyrir samsvarandi magn af gírolíu.