Endurskinsborði EC104 fyrir ökutæki

Vörunúmer:

Heskins endurskinsborði ECE104 (H6632), ætlaður til merkinga á útlínum á afturhluta sem og á hlið vöruflutningabifreiða að eftirvagna þeirra. Endurskinsborðinn ECE104 uppfyllir staðal evrópusambandsins um merkingar, í viðhengi má sjá ítarlegri upplýsingar um notkun þeirra sem og upplýsingar um ECE104 staðalinn.

Fylgiskjöl

Vörumerki: Heskins

Hvar er varan til?

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Stikkorð:
Heskins