Kränzle Rotating washing brush er bursti sem er með snúningi, þetta er 18cm bursti sem er fyrir mildan, endurtekinn þvott t.d. á bílum, gluggum og veggjum. Burstinn kemur á 400mm ryðfríu röri sem skrúfast framan á byssuna.
Upplýsingar:
- Létt og meðfærilegt
- Vatnsmagn að lágmarki 10 ltr á mínútu en mest 12 ltr á mínútu
- Mesti vatnshiti 35°C
- Skrúfast framan á smúlbyssuna í staðinn fyrir stúta