Er vatnið í ferðavagninum eða hjólhýsinu farið að bragðast eða lykta illa? Þá gæti verið að það sé kominn örverugróður í tankinn og þá þarf að sótthreinsa hann.
Tag Archives: Mygla
Efnavörur fyrir allar gerðir og stærðir ferðasalerna. Lyktareyðandi efni sem flýta niðurbroti.
Mildex-Q er myglueyðandi hreinsiefni sem inniheldur klór. Mildex-Q er gríðarlega öflugt og er notað í margvíslegum aðstæðum.
Er tjaldvagninn eða fellihýsið myglað eftir veturinn? Hjá Kemi færð þú myglueyðandi sótthreinsiefni fyrir tjaldvagna, fellihýsi sem og margan annan ferða- og tjaldbúnað ásamt raka- og vatnsvarnarefnum. Einnig erum við með allt til að þrífa og bóna ferðavagna, hjólhýsi og húsbíla.
Það er rosalega hvimleitt að taka nýþveginn þvott úr þvottavélinni og hann er illa lyktandi! Ef að það er ólykt af þvottinum, eða úr þvottavélinni er það merki þess að sveppur geti verið farinn að myndast. Sveppur (myglusveppur) þrífst á raka og safnast oft fyrir í sápuhólfum, gúmmíköntum og plastlögnum innanvert í þvottavélinni. Myglusveppur sem að […]