Álfelguhreinsir Red 7 – 5L

Vörunúmer 035 cre7014c

Autosmart Red 7 er felguhreinsir sem er oft kallaður blæðandi felguhreinsir. Red 7 skiptir um lit þegar hann vinnur sig í óhreinindi og verður rauður. Red 7 er pH hlutlaus (inniheldur enga sýru) en virkar mjög vel. Red 7 má nota á allar gerðir málma, ál, króm o.fl.. skilur felguna eftir skínandi hreina. Best er að notast við úðabrúsa eða úðakút þegar efninu er úðað yfir felguna, við erfið óhreinindi er gott að notast við felgubursta. Skolið vel með miklu vatni.

Vara væntanleg

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 035 cre7014c Flokkur: Stikkorð:
Autosmart