Loctite 5188 er olíuþolið mjög sveigjanlegt pakkningaefni. Hentar í samsetningar á ýmiskonar málmflangsa jafnvel með smávægilegu olíusmiti á yfirborðsfleti sem á að líma á. s.s. gírkassa og vélaparta.
Litur: Rauður
Þurrktími: 10 til 25 mínútur
Málmar: Stál og ál