Tveggja þátta epoxý lím Loctite EA 9466
Vörunúmer 451209
Loctite 9466 EA Hysol er tveggja þátta expoxý lím sem hentar fyrir samsetningu hluta sem þurfa mikinn vinnslutíma. Límið er mjög sterkt og er mjög þolið gegn leysiefnum og annarri efnavöru.
Fylgiskjöl
Tæknilýsing
Öryggisblað
Vara væntanleg
Loctite 9466 EA Hysol er tveggja þátta expoxý lím sem hentar fyrir samsetningu hluta sem þurfa mikinn vinnslutíma. Límið er mjög sterkt og er mjög þolið gegn leysiefnum og annarri efnavöru.
Vinnslutími: 60 mínútur
Blöndunarhlutfall: 2:1
Litur: Hvítur
Þyngd | 0,15 kg |
---|---|
Framleiðandi |
Vörumerki
Loctite
Kemi er umboðsaðili Loctite á íslandi. Loctite býður upp á fjöldan allan af límum svo sem gengju eða boltalím, slífa og legulím, pakkningalím, smurefni ýmiskonar og hreinsiefni svo eitthvað sé nefnt. Loctite hefur verið leiðandi í framleiðslu á gengju- og boltalími og eru vörurnar notaðar af framleiðendum um allan heim og í hávegum hafðar sem hágæðavörur í alla staði.
[divider width="full"]
Tengdar vörur
Sérpöntun
Sérpöntun