Lekapallur frá Justrite, ætlaður er undir 1 x 200 lítra tunnur. Sterkbyggður með lausri grind sem hægt er að taka úr til að auðvelda þrif, framleiddur úr 100% endurunnu polyethylene (EcoPolyBlend™). Lekapallurinn þolir nánast allar gerðir af efnum s.s. ætandi sýrur, basa og m.fl..
Hægt er að skeyta saman mörgum lekapöllum af mismunandi stærðum með þar til gerðum klemmum og einnig er hægt að fá rampa til að auðvelda aðgengi upp á lekapallinn.
Upplýsingar
- Fyrir 1 x 210 ltr tunnur
- Litur: Svartur
- Efnisgerð: Endurunnið Polyethylene (100% endurunnið efni)
- Safnþró: 45 lítrar
- Þyngd lekapalls (tómur): 16,3 kg
- Burðarþol lekapalls: 567 kg
Utanmál lekapalls:
- Breidd: 635 mm
- Hæð: 140 mm
- Dýpt: 635 mm