Romold BP4HC er lekapallur með safnþró í botninn, ætlaður er undir brúsa og minni einingar og kemur með hillum. Það er þó hægt að koma fyrir í honum 4 x 200 lítra tunnur eða 1 x 1.000 lítra kar. Lekapallurinn er yfirbyggður með rennihurð, hann er mjög sterkbyggður með lausri grind sem hægt er að taka úr til að auðvelda þrif, framleiddur úr polyethylene. Lekapallurinn þolir nánast allar gerðir af efnum s.s. ætandi sýrur, basa o.m.fl.. BP2HCS lekapallinn má færa til með lyftara.
Efnaþolslista má sjá í fylgiskjölum
- Upplýsingar fyrir lekapall
- Lengd: 1470mm
- Hæð: 2070mm
- Þyngd: 121kg
- Safnþró: 410L
- UDL leyfileg hámarskþyngd: 1250kg
Breidd: 1470mm
- Upplýsingar fyrir hillur
- Lengd: 900mm
- Hæð: 970mm
- UDL leyfileg hámarskþyngd: 40kg
Breidd: 400mm