Lekapallur DrumBank DB4S 370L

Vörunúmer db4s

Armorgard DrumBank DB4S er efnavöruskápur / efnageymsla sem hentar til notkunar utandyra og fyrir allt að 4 x 205 lítra tunnur s.s. olíutunnur eða eldsneytistunnur og margt fleira. DB4S er framleiddur úr dufthúðuðu stáli sem er 1,5mm og 2,5mm þykkt. Hurðin er með 2 x 5 þrepa lásum. Kemur dufthúðaður í svar-gráum lit (RAL 7021) og öryggisskiltum. Armorgarnd DrumBank efnaskápana er hægt að færa til með lyftara á þægilegan máta eða með því að hífa hann á þartilgerðum krókum ofanvert á skápnum. DB4S efnaskápurinn er með 370 lítra safnþró. DB4S er með 30 mínútna eldþol og uppfyllir COSHH staðla.

Fylgiskjöl

Vörunúmer: db4s Flokkur: Stikkorð: , Vörumerki: