Heskins High Quality Egress Glow in the Dark Marking Tape er glóborði sem er ætlaður til þess að lýsa fólki veginn í myrkri svo sem í kringum útgönguhurðar, hurðarhúna, handrið sem og meðfram gangvegi og fleiri slíkum aðstæðum. Einnig er hægt að nota gló-hálkuborða í stigaþrep þar sem þau þola fótaumferð / gangandi umferð.
Heskins H8152 (Premium) glóborðinn er í flokki C (Class C), það tekur hann 1800 mínútur að fara niður í 0.32 mcd/m2
Það sem aðgreinir glóborðana okkar frá venjulegum og hefðbundnum glóborðum okkar er styrkurinn á þeim og hversu langan tíma þeir lýsa eftir að ljósið slokknar. Hágæða glóborðana okkar er hægt að fá í tveimur útgáfum, H8154 (Super) og H8152 (Premium). Muninn á þessum tveimur týpum er í flokkun þeirra.
Glóborðar eru samkvæmt DIN 67510 og ISO og eru settir í fjóra aðalflokka A, B, C og D. Þessir flokkar flokka ljósljómandi efni í birtustig þeirra, sem er gefið upp í millikandelum á fermetra (mcd/m2). Til að hjálpa til við að setja það í samhengi gefur kerti frá sér ljós við mælingu sem nemur um það bil 1 candela og það eru 1000 millicandela í candela. Ljóslýsandi efni eru flokkuð út frá því við hvað það gefur frá sér í upphafi og hversu langan tíma það tekur að komast í 0,32 mcd/m2 (stigið þar sem ljós sést ekki lengur fyrir mannsauga).
Heskins glow in the dark egress – Heskins glóborðar
- Heskins H8152 (Premium) sem er okkar besti glóborði, hann er í C flokki, sem þýðir að frá fyrstu virkjun borðans (eftir að ljós slökkna) mun það taka glóborðann 1800 mínútur (30 klukkustundir) að ná 0,32 mcd/m2.
- Heskins H8154 (Super) hann er í A flokki og það tekur hann um það bil 450 mínútur (7,5 klukkustundir) að ná 0,32 mcd/m2.
Upplýsingar
- Breidd glóborða: 25mm og 50mm
- Lengd glóborða á rúllunni: 15 metrar