Öryggisgleraugu Gadea

Öryggisgleraugu Gadea

1.585 kr

Available!

Gadeo öryggisgleraugun eru bæði rispu og móðuvarin, Gadea öryggisgleraugun eru með frauðþéttikannti og leggjast vel að andlitinu og veita góða vörn ofan og neðan til sem og til hliðanna. Það eru öndunarrifur á þéttikanntinum svo að það loftar um glerið. Spöngin er stillanleg og því gott að aðlaga þau flest öllum sem nota þau.

Fylgiskjöl vöru

Available!

Vörunúmer: 912821 Vöruflokkur: Merki:
Vörumerki:Medop
Brands

Lýsing

Gadeo öryggisgleraugun eru bæði rispu og móðuvarin, Gadea öryggisgleraugun eru með frauðþéttikannti og leggjast vel að andlitinu og veita góða vörn ofan og neðan til sem og til hliðanna. Það eru öndunarrifur á þéttikanntinum svo að það loftar um glerið. Spöngin er stillanleg og því gott að aðlaga þau flest öllum sem nota þau.

 

Við þrif á öryggisgleraugum úr polycarbonate (pc): Notið volgt vatn og sápu sem er hlutlaus (pH), notið alls ekki kornasápu eða sterk leysiefni, það eyðileggur linsurnar. Geymið gleraugun á þrurum og hreinum stað s.s. í hulstri til þess að hlífa þeim við álagi og nuddi.

Gadeo öryggisgleraugun eru seld í stykkjatali, það eru 12 stk í boxi og 25 box í kassa (300 stk).

Viðbótarupplýsingar

Framleiðandi