Öryggisgleraugu Jerez (mínus sjónstyrkur í öllu glerinu)

Vörunúmer

20.597 kr.

Jerez öryggisgleraugun eru með sjónstyrk í öllu glerinu, þau eru í boði með styrk frá -0,50 upp í -2,00. Jerez öryggisgleraugun eru létt, þægileg og liggja vel að andlitinu. Jerez er með Polycarbonate linsu og umgjörðin er með ofnæmisprófuðu sílikon á spöngunni yfir eyrun sem og yfir nefið þannig að þau renna síður fram og af viðkomandi við notkun. Spöngin er breið og veitir góða hliðarvörn.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Stikkorð: ,