Öryggisgleraugu Jerez (mínus sjónstyrkur í öllu glerinu)

10.744 kr.

Jerez öryggisgleraugun eru með sjónstyrk í öllu glerinu, þau eru í boði með styrk frá -1.00 og -2.00. Jerez öryggisgleraugun eru létt og liggja vel að andlitinu og eru með sílikon brú yfir nefið og á spönginni yfir eyrun, þau eru með góða hliðarvörn. Jerez er með móðuvörn.

Fylgiskjöl

Hreinsa

Þú setur 4 brúsa í körfuna en greiðir bara fyrir 3 brúsa!

x
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , Merkimiðar: ,
Vörumerki: Medop
Vörumerki