Öryggisgleraugu Jerez ( plús sjónstyrkur í öllu glerinu)

Vörunúmer

20.597 kr.

Jerez öryggisgleraugun eru með sjónstyrk í öllu glerinu, þau eru í boði með styrk frá +0,50 upp í +3,50. Jerez öryggisgleraugun eru létt, þægileg og liggja vel að andlitinu. Jerez er með Polycarbonate linsu og umgjörðin er með ofnæmisprófuðu sílikon á spöngunni yfir eyrun sem og yfir nefið þannig að þau renna síður fram og af viðkomandi við notkun. Spöngin er breið og veitir góða hliðarvörn.

Fylgiskjöl

Vörumerki: Medop

Það er magn afsláttur á þessarri vöru í kassavís !

x

Hvar er varan til?

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Stikkorð: ,
Medop