Öryggishjálmur 3M SecureFit X5000 með öndun

Vörunúmer

23.243 kr.

Öryggishjálmur 3M SecureFit X5000 líkist helst klifurhjálmi og var þróaður með það í huga að uppfylla hámarksöryggi ásamt því að vera eins þægilegur og hægt er án þess að fórna öryggi. 3M SecureFit uppfyllir eftirfarandi staðla: EN 12492 ásamt EN 397 – ATHUGIÐ varðandi staðlana að 3M SecureFit uppfyllir bara annan staðalinn í einu, það þarf að breyta festingum á höfuðólinni til að færa hann milli staðla. Ítarlegar upplýsingar má sjá í fylgiskjölum.

Fylgiskjöl

Vörumerki: 3M

Það er magn afsláttur á þessarri vöru í kassavís !

x

Hvar er varan til?

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Stikkorð: ,
3M