G500 höfuðgrindin hentar til notkunar í hverskonar iðnaði. Hægt er að fá andlitshlífina á G500 höfuðgrindina annaðhvort glært Polycarbonate gler eða net, einnig er hægt að smella á grindina Peltor heyrnarhlífum (fyrir hjálm) og þá er hægt að fá heyrnarhlífarnar í ýmsum útfærslum.
G500 höfuðgrindin hefur verið mjög vinsæl meðal þeirra sem vinna í garðslætti og skógarhöggi sem og málm- og trésmíði og margt fleira.
Þyngd:
242 gr (án andlitshlífa og heyrnarhlífa)
Vottun:
CE – European Directive 89/686/EEC
Glerhlífarnar / polycarbonhlífarnar eru prófaðar og viðurkenndar samkvæmt staðli EN 166:2001
Andlitsnetin 5B – 5C-1 og 5J-1 eru prófuð og viðurkennd samkvæmt EN 1731:2006