Varta Powersports AGM rafgeymarnir eru ætlaðir til notkunar í fjórhjól, bifhjól og fleiri afþreyingartæki.
Varta Powersports AGM eru þurrgeymar, þeir mega liggja í allt að 45° halla, þeir þola mikinn víbring (meira en hefðbundnir rafgeymar), þeir eru viðhaldsfríir en þó má fylla á þá með vatni, helst eimuðu vatni. Þessir rafgeymar skila þér hámarksafli jafnvel í erfiðustu aðstæðum.
Upplýsingar
- Módel: 518 908 032 – YTX20H-BS (YTX20-4)
- Volt: 12 V
- Amperstundir: 18 Ah
- Kaldræsiþol (CCA): 320 A
- Plús: Vinstri
- Tegund póla: Y4 (sjá mynd)
Stærð
- Lengd: 175 mm
- Breidd: 87 mm
- Hæð: 154 mm
- Þyngd: 6,5 kg