Þurrkublað Twin 380U 380mm

Vörunúmer 3397011353

1.814 kr.

Bosch Twin eru rúðuþurrkur sem passa á flestar gerðir bíla og hægt er að nota í stað þeirra sem fylgdu bílnum (OE-Original Equipment). Bosch Twin rúðuþurrkurnar eru á grind og með klassíska útlitinu sem flestir þekkja. Þær eru framleiddar úr hágæða gúmmí og byggja á Quiet-Glide™ tækninni og eru því mjög hljóðlátar, leggjast vel að rúðunni, þurrka betur og endast mjög vel. Festingar fylgja með fyrir auðvelda ásetningu.

Fylgiskjöl

Á lager

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 3397011353 Flokkur: Stikkorð: ,