Massi fyrir ljós á bílum K2 Lamp Doctor

Vörunúmer l3050

K2 Lamp Doctor er massi sem ætlaður er til notkunar á framljós ökutækja sem orðin eru mött og gulnuð. Hægt er að notast við handafl eða með slípívél. Hentar einnig til að slípa plexígler s.s. hlífar á mótorhjólum, glugga í hjólhýsum og fleira.

Hvar er varan til?

Vörunúmer: l3050 Flokkar: , Stikkorð: