K2 Anti Marten sprey er fælusprey fyrir dýr s.s. ketti, mýs, rottur og fleiri dýr. Inniheldur sérstaka samsetninu á kjarnaolíum sem hafa mjög óþægilega og fráhrindandi virkni.
Til hvers er þetta efni notað?
K2 Anti Marten spreyið er talsvert notað í bíla s.s. í kringum vélar m.a. snúrur og fleira sem þessi dýra geta nagað og eyðilagt, sérstaklega þar sem bílum er lagt til langs tíma. Einnig er það notað á fleiri staði þar sem óæskilegt að dýr séu. Efnið myndar þunnt lag á þá staði þar sem því er úðað sem að er hita- og veðurþolið og hverfur því ekki við fyrstu rigningu ef að það er notað utandyra og veitir því langtíma vörn.
Má nota á plast, snúrur, kapla, utandyra þar sem dyr venja komur sínar, í geymslur og loft og marga fleiri staði.