Bell Protecta Keyless beitustöð

234 kr.

Protecta Keyless er lítil og nett beitustöð fyrir 2 eiturkubba. Engin þörf á lykli til að opna, beitustöðin opnast með því að snúa lokinu. Beitustöðin er með barnalæsingu svo ekki er hætta á því að börn geti opnað þær.ls.

Á lager

Þú setur 4 brúsa í körfuna en greiðir bara fyrir 3 brúsa!

x
Vörunúmer: kp6397 Flokkar: , , Merkimiðar: ,
Vörumerki: Bell
Vörumerki