Lekapallur / gámur 16 x 205L / 4 x IBC

Vörunúmer dpu16-4hs

Emtez Drum & IBC Store DPU16-4HS er efnavörugeymsla / efnavörugámur með safnþró. Tekur allt að 16 x 205 lítra tunnur eða 4 x 1000 lítra IBC tanka, hentar fyrir pallettur í stærð 1200mm x 1200mm, 1200mm x 1000mm and 1200mm x 800mm. Það eru 2 rennihurðar á gámnum, það er safnþró sem tekur allt að 2200 lítra með öflugri galvaníseraðri grind. Það er bæði hægt að flytja gáminn með lyftara eða með því að hífa hann á þar tilgerðum augum sem eru á toppi gámsins.

Sérpöntun og afhending

Athugið að þessir gámar eru framleiddir eftir pöntun og það er 45 daga framleiðsluferli eftir staðfestingu pöntunar og svo flutningur.

Fylgiskjöl

Vörunúmer: dpu16-4hs Flokkur: Stikkorð: Vörumerki: