Premium handþvottakremið er mjög öflugt í hreinsun á óhreinindum en þó milt gagnvart húðinni. Hreinsar mjög vel olíu, sót, díselolíu o.m.fl. á áhrifaríkan máta. Premium er létt freyðandi og með mildan ilm. Notið Premium með vatni.
Inniheldur 100% náttúruleg efni.