Bosch TE 088 er rafgeymir fyrir vörubifreiðar og vinnuvélar, þeir byggja á EFB tækninni og taka hleðslu talsvert hraðar eru með betrai kaldræsingu og eru í alla staði með lengri og betri endingu. Bosch TE rafgeymarnir eru gríðarlega öflugir og með mikinn ræsikraft, þeir eru gríðarlega álagsþolnir og ætlaðir fyrir kröfuhörðustu tækin.
Upplýsingar
- Módel: Bosch TE 088 EFB (12V 240AH 1200A)
- Tegund rafgeymis: EFB – Start/Stop
- Volt: 12V
- Amperstundir: 240 Ah
- Kaldræsiþol (CCA): 1200 A
- Plús: Vinstri (hliðarpólar hægra megin á rafgeyminum)
Stærðir
- Lengd: 518 mm
- Breidd: 276 mm
- Hæð (með pólum): 242 mm