Öflug og góð dæla frá Kränzle sem er á hjólagrind og með tromlu, Profi 175 TST dælan er 30-150 bör og dælir 12 lítrum á mínútu eða 720 lítrum á klukkustund, dælan þolir 60°C heitt vatn. Mesti þrýstingur 175 bör Kränzle háþrýstidælurnar eru Þýsk gæðavara. Hægt er að fá ýmsa aukahluti sem og alla varahluti fyrir Kränzle háþrýstidælurnar.
ATH! dælan þarf að vera í liggjandi stöðu þegar hún er í notkun.
Tæknilegar upplýsingar
- Vinnuþrýstingur: 30-150 bar / 3-15 MPa (stiglaus stilling)
- Vatnsnotkun: 12L mín. / 720L klst
- Hámarksvinnuþrýstingur: 175 bör / 17,5 MPa
- Snúningshraði mótors – 1400 rpm.
- Tenging V | ~ | Hz | A:> 400V | 3ja fasa | 50Hz | 7,2A
- Lengd rafmagnssnúru: 5m
- Stærð L x B X H mm: 355 x 375 x 980mm
- Þyngd – 45 kg
Staðalbúnaður Kränzle Profi:
- Sambyggður vagn
- 5 m straumsnúra
- Kapal kefli
- Sápusogbúnaður
- Vírofin háþrýstislanga, 15 m
- Þægileg slöngutromla
- Rofabyssa með handfangi
- Úðunarrör (fyrir háan og lágan þrýsting)
- Stöðug stillanleg þrýstistjórnun
- Dæluhaus úr málmi
- Keramiksteypt hlífðarkápa á dælustimpli.
- Lekaaffalls kerfi
- Hirsla fyrir rofahandfang, úðabyssu og aukahluti
- Haldari fyrir sápubúnað
- Þvottaefnissprauta með filter 0,8 m
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum