Diesel DFA-39 rakaeyðir og geleyðir

Vörunúmer

616 kr.2.480 kr.

K2 Winter Diesel Fuel Anti Gel DFA-39 er sérstaklega ætlað til þess að eyða gelmyndun sem getur myndast í dísel olíu í frosti allt niður undir -39° C frost. Gelkennd efni í díselolíu koma vegna parafín efna í olíunni sem kekkjast í kulda og eiga það til að stífla lagnir og filtera. DFA-39 heldur eldsneytiskerfinu og spíssum hreinum.

DFA-39 er þykkni og 50ml af duga í allt að 60 lítra dísilolíu, má blandast sterkar ef þess gerist þörf, engar áhyggjur þarf að hafa of sterkri blöndu efnis við dísil olíu.

Fylgiskjöl

Vörumerki: K2

Hvar er varan til?

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Stikkorð: , ,
K2