12V rafmagnsdæla sem hentar til dælingar á vatnskenndum vökvum s.s. AdBlue/DefBlue o.þ.þh.. Sterkbyggð dæla sem dælir allt að 40 ltr á mínútu.
Upplýsingar:
Straumur: 12V
Afl: 300W / 16A
Hraði 2.850 RPM
On/Off rofi
Flæði: 45 ltr á mínútu
Efnisgerð parta sem senrta vövka: Nylon (NYL); Thermoplastic Polyurethane (TPU), Polypropylene, Nítril Rubber (Buna-N/NBR), Ryðfrítt stál (SS 304)