Lubeworks smurpallur á hjólum sem að henta fyrir tunnur frá 50 – 220 kg, hentar til að dæla smurolíu með miðlungs og mikla seigju. Hentar mjög vel á minni og meðalstór verkstæði sem og fyrir verktaka, bændur, bílaleigur og að sjálfsögðu í fleiri aðstæður.
Smurpallurinn kemur með kefli og 15 metra slöngu á keflinu ásamt því að vera með tunnudælu sem gengur fyrir þrýstilofti og dælubyssu sem er með digital mæli.