Frostlögur fyrir ALDE lagnakerfi

Vörunúmer 020-00650

2.112 kr.

Frostlögur er meira en bara frostvörn. Alde lagnakerfi eru hringrásarkerfi og vökvinn sem er á þeim er hitaður upp og svo fer hann um allar lagnir og heldur heitu á ýmsum búnaði.

Vökvinn sem er á Alde lagnakerfinu inniheldur frostlög sem er með margþætta virkni, hann ver kerfið gegn ryði og tæringu ásamt því að koma í veg fyrir örverur og bakteríur nái fótfestu, einnig er hann með mjög hátt suðumark. Frostlögur hefur almennt ákveðinn líftíma alveg sama þó hann sé á lokuðu kerfi, það fellur gildið á honum yfir tímann og því þarf að skipta þessum vökva út reglulega. Á lokuðum lagnakerfum þarf að skipta á 5 ára fresti.

Fylgiskjöl

Á lager

Vörumerki: Kemi, TotalEnergies

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 020-00650 Flokkar: , Stikkorð: , , ,
KemiTotalEnergies