Oil Eater CLEAR Cleaner & Degreaser er olíuhreinsiefni sem inniheldur engin VOC ( Rokgjörn lífræn efnasambönd) og brotnar niður í náttúrunni. Afar öflugt hreinsiefni fyrir aðstæður þar sem krafist er lítilla, eða engrar, uppgufunar á rokgjörnum lífrænum leysiefnum, Zero VOC‘s. Mjög áhrifaríkt á olíu, fitu og smurfeiti s.s. flutningabílum, verkstæðisgólfum, og þar sem olía hefur komist í jarðveg, þar sem efnið brýtur upp olíuna.
Oil Eater® CLEAR Cleaner & Degreaser er mikið notað sem felliefni á olíu sem hefur komist í vatn eða sjó. Efnið er ekki ætandi, eitrað og er því vistvænt efni
Hvað er VOC?
- VOC = Volatile Organic Compounds / Rokgjörn lífræn efnasambönd.
Oil Eater® CLEAR á að nota óblandað á mjög erfiða bletti en efnið má vatnsblanda allt að 1:100 til notkunar í létt þrif.