Kalk og kísilhreinsir

Vörunúmer 495

5.805 kr.

Kalk og kísilhreinsir er sérhæft hreinsiefni sem ætlað er til að leysa upp kalk- og kísilleyfar sem safnast upp meðal annars á vöskum, baðkörum, sturtuklefum, flísum, sund- og baðlaugum og fleiri stöðum. Einnig er hægt að nota efnið til að hreinsa útfellingar (skelmyndun) í uppvöskunarvélum, þvottavélum og kaffivélum. Á íslandi er meira um kísilsöfnun frekar en kalksöfnun á leiðslum og tækjum. Kalk- og kísilhreinsirinn hefur verið í prófunum hér á landi og gefist mjög vel í baðlaugum og á blöndunartækjum o.fl. stöðum.

Fylgiskjöl

Á lager

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 495 Flokkar: , , Stikkorð: ,