ZYM-FS ensím fituhreinsir

Vörunúmer

ZYM-FS er sérstaklega þróað til þess að brjóta niður fitu og olíukennd óhreinindi á matvælatækjum, veggjum, gólfum o.þ.h.. ZYM-FS er pH hlutlaust en mjög virkt til hreinsunar í matvælaiðnaði og stóreldhúsum. Efnið vinnur áfram niður frárennslislagnir og fyrirbyggir uppsöfnun á fitu í lögnunum.

ZYM-FS hentar mjög vel til þrifa á heitum pottum, þekur yfirborðið vel og eyðir húðfitu og óhreinindum á áhrifaríkan máta.

Fylgiskjöl

Vörumerki: Mega-Lab

Hvar er varan til?

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,
Mega-Lab