ZYM-FS er sérstaklega þróað til þess að brjóta niður fitu og olíukennd óhreinindi á matvælatækjum, veggjum, gólfum o.þ.h.. ZYM-FS er pH hlutlaust en mjög virkt til hreinsunar í matvælaiðnaði og stóreldhúsum. Efnið vinnur áfram niður frárennslislagnir og fyrirbyggir uppsöfnun á fitu í lögnunum.
ZYM-FS er froðukennd sápa, best er að nota efnið með þrýstiþvottatæki / kvoðubyssu eða kvoðukút til þess að ná hámarksárangri.
ZYM-FS hentar mjög vel til þrifa á heitum pottum, þekur yfirborðið vel og eyðir húðfitu og óhreinindum á áhrifaríkan máta.
Notkunarmöguleikar
Við úðun með ZYM-FS eru tæki, veggir, gólf og flest vinnusvæði fyrir matvælaframleiðslu hreinsuð með því að Við úðun með ZYM-FS eru tæki, veggir, gólf og flest vinnusvæði fyrir matvælaframleiðslu hreinsuð með því að yfirborðsvirkri djúpverkun er beitt á þann flöt sem hreinsa skal. Þegar þetta lag hefur verið skolað burt hafa öll óæskileg efni, sem fest hafa við yfirborðsfleti sem fengið hafa þessa meðferð, leyst upp í örsvif og eftir verða hreinir yfirborðsfletir. Skolvatnið frá þessu flýtir fyrir skilum fituefna, olíuefna og feiti í geymslutönkum, sem hefur í för með sér auðvelda fjarlægingu olíu skólpvatns við úrgangslosun.
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum